31.3.2020 | 13:00
Stelpur í strákaleit - Bókagagngrýni
Ég las fjórar bćkur eftir Jaqueline Wilson: Stelpur í strákaleit, Stelpur í stressi, Stelpur í stuđi og Stelpur í sárum. Bókin sem ég ćtla ađ segja ykkur frá er bókin Stelpur í strákaleit sem er fyrsta bókin í ţessari bókaseríu. Bókin var gefin út í Bretlandi áriđ 1997 .
Bókin fjallar um ţrjár fjórtán ára stelpur. Ađal sögupersónan heitir Ellie og hún er dálítiđ feit og er međ krullađ ljóst hár. Hún er ađ mörgu leyti eins og stelpur nú til dags sem kalla sig sjálfar feitar og ljótar. Ellie á tvćr bestu vinkonur ţćr Nadine og Magda. Ellie hefur ţekkt Nadine frá ţví ţćr voru litlar og ţćr voru nćstum ţví međ engin vandamál. Nadine er mjög gotnesk í útliti, grönn, náföl, eiginlega eins og vampíra og er međ sítt, svart hár. Svo er ţađ Magda. Ellie og Magda hafa veriđ vinkonur frá ţví í fimmta eđa sjötta bekk. Magda er svaka pćja og flestir strákar falla fyrir henni. Hún er međ ljóst og međallangt hár og er líka grönn. Allt fer í rugl međ strákunum sem ţćr hitta og Ellie gćti endađ á geđsjúkraheimili. Ég vil ekki segja meira frá efni bókarinnar ţví ég vil ekki eyđileggja lesturinn fyrir ykkur ef ţiđ ákveđiđ ađ lesa ţessa skemmtilegu bókaseríu.
Bókin er međ rosa marga kosti og mest af ţeim eru ađ rithöfundurinn nćr alveg ađ skrifa og túlka hvernig líf unglinga er. Gallarnir í bókinni ađ mínu mati eru engir. Bókin var skemmtileg, sorgleg og ađ engu ađ síđur fyndin. Ég á engar uppáhalds bćkur en ég segi samt ađ ţessar bćkur eru á toppnum hjá mér. Ég gćti lesiđ ţessar bćkur aftur og aftur og alltaf fundist jafn skemmtilegt ađ lesa ţćr. Ég mćli rosalega međ ţessari bókaseríu ţví hún lćtur mann alveg sökkva ofan í bókina.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.