Færsluflokkur: Bloggar

Galdrastafir og græn augu, verkefnið

Eftir að ég gerði bókagagngrýnina um galdrastafir og græn augu var látið okkur gera verkefni á blað þar sem við teiknuðum og skrifuðum um bókina

Hér er verkefnið mitt. 1 2


Frankenstein

In english i was supposed to read all the six chapters in the Action book about Frankenstein. than i was supposed to make a new ending to the storie.I really like making stories so it was fun to make another ending. 

if you are intressted to read my ending click here.


Fuglar

ég var nýlega að gera fuglaverkefni í power point. tilgangurinn af öllu verkefninu var að læra um fugla og reyna að gera allskonar í powerpoint. mér fannst verkefnið ekki það sérstakt en svo fannst mér gaman að gera hluti í powerpoint sem ég vissi ekki einu sinni að ég gæti gert.

hér er verkefnið mitt


Glogster ég

Fyrir stuttu gerði ég annað verkefni í glogster og þá átti ég  gera glogster um mig sjálfan.  í glogster átti ég  gera rafrænt plaggat með allskonar það sem mér finnst gaman  gera eða hvað mér finnst gott  borða 

hér geturu séð hvað ég gerði


Stelpur í strákaleit - Bókagagngrýni

Élas fjórar bækur eftir Jaqueline Wilson: Stelpur í strákaleit, Stelpur í stressi, Stelpur í stuði og Stelpur í sárumBókin sem ég ætla að segja ykkur frá er bókin Stelpur í strákaleit sem er fyrsta bókin í þessari bókaseríu. Bókin var gefin út í Bretlandi árið 1997 . 

 Bókin fjallar um þrjár fjórtán ára stelpurAðal sögupersónan heitir Ellie og hún er dálítið feit og er með krullað ljóst hárHún er að mörgu leyti eins og stelpur nú til dags sem kalla sig sjálfar feitar og ljótar. Ellie á tvær bestu vinkonur þær Nadine og Magda. Ellie hefur þekkt Nadine frá því þær voru litlar og þær voru næstum því með engin vandamálNadine er mjög gotnesk í útliti, grönnnáföl, eiginlega eins og vampíra og er með sítt, svart hár. Svo er það Magda. Ellie og Magda hafa verið vinkonur frá því í fimmta eða sjötta bekk. Magda er svaka pæja og flestir strákar falla fyrir henni. Hún er með ljóst og meðallangt hár og er líka grönn. Allt fer í rugl með strákunum sem þær hitta og Ellie gæti endað á geðsjúkraheimili. Ég vil ekki segja meira frá efni bókarinnar því ég vil ekki eyðileggja lesturinn fyrir ykkur ef þið ákveðið að lesa þessa skemmtilegu bókaseríu. 

Bókin er með rosa marga kosti og mest af þeim eru að rithöfundurinn nær alveg að skrifa og túlka hvernig líf unglinga er. Gallarnir í bókinni að mínu mati eru engir. Bókin var skemmtileg, sorgleg og að engu að síður fyndin. Ég á engar uppáhalds bækur en ég segi samt að þessar bækur eru á toppnum hjá mér. Ég gæti lesið þessar bækur aftur og aftur og alltaf fundist jafn skemmtilegt að lesa þær. Ég mæli rosalega með þessari bókaseríu því hún lætur mann alveg sökkva ofan í bókina. 


Galdrastafir og græn augu

Ég las bókina Galdrastafir og græn augu eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur. Bókin fjallar um 13 ára strák sem heitir Sveinn og fer með fjölskyldu sinni í ferð til Selvoga. Sveinn finnur stein upp á fjalli og sér galdrastaf og byrjar að bulla eitthvað út í loftið. Hann byrjar svo að snúast og fer aftur til fortíðar til ársins 1713. Þar hittir hann strák sem heitir Jónas. Jónas endar með því að verða besti vinur Sveins. Sveinn  hittir svo Stínu og hann fellur fyrir fallegu grænu augunum hennar. Sveinn fékk líka að hitta séra Eirík sem er talinn vera valdamikill galdramaður og Sveinn taldi það vera einu leiðina til að komast heim.  

Mér fannst þessi saga mjög skemmtileg og áhugaverð og hún var rosa vel skrifuð. Bókinn er með mjög áhugaverða sögu þannig þegar kennarinn hættir að lesa þá vill maður ekki hætta að hlusta. Þessi saga er fróðleg, fyndin og dálítið sorgleg.  

Mér fannst gallinn vera að bókinn endar ekki eins og ég hafði viljað og það er ekkert framhald. 


Glogster

I have been learning about food and health. We read about vitmins, teeth and much much more. after we read the chapter about food and health we went to the computers and made a glogster project. Glogster is a website. In glogster you can make digital poster and you can have it the way you want it to be.

I didn´t think glogster was fun at the beginning because i didn´t know what my poster would look like, but in the end i liked making a glogster.

 

wanna see my glogster, click here.


Heimsálfurnar

Í vetur var ég að vinna verkefni um heimsálfurnar og ég ætla að skrifa um verkefnið í stuttum orðum. Fyrst var látið okkur vita hvern við værum að vinna með og ég lenti með Rebekku og Gabríelu. Allir áttu að fara í tölvur og fara inn á bloggsíðu kennarans þar sem hún var búin að finna vídeó um allar heimsálfurnar. Við áttum að hlusta á vídeóin og skrifa inn á word og þýða vídeóið á íslensku og svo prenta textann út. Eftir það átti hver hópur að velja sér fjórar heimsálfur og búa til ferðaskrifstofu. Minn hópur valdi að gera Evrópu, Suður- Ameríku, Asíu og Afríku. Í Evrópu gerðum við litla bók um Grikkland. Í Asíu gerðum við lítinn bækling um Japan. Í Suður-Ameríku gerðum við plaggat og í Afríku gerðum við Imovie.  Þegar allir hóparnir voru búnir þurftum við að taka fyrst próf um heimsálfurnar og svo  kynna fyrir bekkinn og  næsta ætluðu foreldrar að koma að skoða ferðaskrifstofurnar. Mér fannst verkefnið mjög skemmtilegt

Hérna geturu skoðað verkefnin mín.

Afríka Evrópa Japan Suður-Ameríka


Bókagagngrýni

Kennarinn  las bókina  Setuliðið fyrir mig og krakkana í bekknum og ég skrifaði bókagagnrýni og ég lærði líka að vista sem PDF skjal og færa það inn á blog síðuna mína


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband